Chat with us, powered by LiveChat

Snarmerki

Snarmerki ehf er í grunni fyrirtæki sem sérhæfi sig í framleiðslu á skiltagerð og merkingum á málmhlutum.

Er með ROLAND camm-2 fræsara til að fræsa merkingar í plast, ál og timbur, aðal framleiðslan eru ígrafin plastskilti eftir pöntunum, til að merkja tækjabúnað, dyramerkingar og fl.

Egning er uppsettur CAB LM+ PLAST LASER brennari til að brenna merkingar í rústfrítt stál, og annan málm, plast og timbur, ásamt sérstakri állímmerkingum til að merkja ýmsan búnað. Framleiðir rústfrí stálkapalmerki úr 316 stáli. auðvelt að setja LOGO merkingar á merkiplötur, lyklakippur og fl. Með úrval af gæludýramerkingum. Hægt að setja QR koda á merkingar

Snarmerki ehf er með rafiðnaðarþjónustu, og hönnun á raflögnum, starfsmenn hafa mikla reynslu í raflagnavinnu, nýlagnir og rafmagnsviðhald, ásamt að hafa löggyltan raflagnahönnuð inna sinna raða

Hafðu endilega samband við okkur ef þú hefur einhverja fyrirspurn eða vilt að við framleiðum fyrir þig eitthvað af vörunum okkar.